Auðveldað endurbókun á tíma og degi fyrir skoðun 

Meðhöndlun endurbókana á "Tími fyrir sjónskoðun" hefur verið einfölduð. Áður breytti maður degi og tíma sérstaklega, en nú er það gert samtímis.


Ákvörðun um bótaskyldu í Mælaborði

Í Mælaborði er nýtt fyrsta ferlisstig sem varðar Bótaskyldu í tjónsmálum. Þegar skoðun er lokið er hún send til tryggingafélagsins til ákvörðunar um hvort tjónið sé bótaskylt. Undir ”Um verkbeiðnina” er nýtt ferlisstig sem kallast Bótaákvörðun, og undir fyrirsögninni " Ákvarða um bótaskyldu tjóns" getur tryggingafélagið yfirfarið skoðunarsskýrsluna og tekið ákvörðun um hana. Þegar ákvörðunin er tekin heldur ferlið áfram með því að búa til verkefnaáætlun. Í Mælaborðinu eru einnig nýjar síur til að flokka verkþætti "Taka ákvörðun um bótaskylt tjón" og "Skoðun krefst viðbótar".