Afturkalla útreikning                

Nú er hægt að afturkalla útreikning sem hefur verið sendur til skoðunar, áður en endanleg ákvörðun er tekin um útreikninginn. Einnig er hægt að færa inn athugasemd til frekari útskýringar ef útreikningur er afturkallaður. Atburðurinn og athugasemdin birtast í listanum yfir atburði. Aðeins er hægt að afturkalla útreikninga er varða tryggingamál.

 

Breyting atburðar í tengslum við ákvörðun útreiknings      

Þegar útreikningur er ákvarðaður opnast yfirlit greiningar í sama vafraglugganum en ekki í nýjum flipa. Um leið og yfirliti greiningar er lokað opnast yfirstandandi verkbeiðni aftur í sama glugganum.

Þegar opnaður er atburður sem tengist ákvörðun útreiknings í listanum yfir atburði opnast skyndimynd af yfirliti útreikningsins í sama vafraglugga. 


Upplýsingar úr verkbeiðninni sem varða útreikninginn má finna fyrir aftan táknið [i] hægra megin í efsta reitnum.


Yfirstandandi verkbeiðnin opnast að nýju um leið og skyndimyndinni er lokað.

Þegar skyndimyndinni er lokað ferðu aftur í núverandi verkbeiðni.


Breytingin er gerð í því skyni að bæta tæknilegt skipulag kerfisins. 



Viðbót við reglur og leiðbeiningar MEPS

Nánari útskýringar hafa verðir gefnar á reglum og leiðbeiningum MEPS og tvær mikilvægustu útskýringarnar eru eftirfarandi: 

  • Hugtakið Þyngd út í MEPS á við um reiknaða þurrvigt, undanskilið afföllum og umbúðum. Yfirleitt er gildið annað en raunveruleg þyngd vegna þess að tillit er tekið til urðunar. 
  • Festingarefni er innifalið í MEPS-kóðum, nema annað sé tilgreint í kóðaupplýsingunum. 

 

Hér má nálgast reglur og leiðbeiningar MEPS



Nýtt skipulag fyrir faggreinina rafmagn

Niðurstaðan úr reglubundnu mati CAB á faggreininni rafmagn var sú að innleiða skuli nýtt kóða skipulag fyrir rafmagn. Í framhaldinu var einnig gerð heildarendurskoðun á efnum og efnisverði fyrir faggreinina.


CAB telur að breytingarnar á kóðaskipulaginu muni hafa áhrif á markað, þ.m.t. breytingar á efnisverði fyrir faggreinina rafmagn. CAB telur að bæði viðskiptavinir og framkvæmdaaðilar í MEPS skuli meta vandlega á hvaða hátt breytingarnar kunna að hafa áhrif á rekstur, samninga og hvernig notkun MEPS kunni að breytast.



Lestu meira um breytinguna hér